![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is051.png)
Útvarpsaðgerðir
Til að stilla hljóðstyrkinn skaltu styðja á hljóðstyrkstakkana.
Veldu
eða
til að skruna að næstu eða fyrri stöð sem er vistuð. Takkarnir
eru óvirkir ef engar stöðvar hafa verið vistaðar.
Þegar þú notar samhæft höfuðtól skaltu styðja á höfuðtólstakkann til að skruna
að næstu vistuðu stöð.
Til að vista stöðina sem er í gangi skaltu velja
Valkostir
>
Vista stöð
, forstillta
stöðu og slá inn heiti stöðvarinnar.
Til að stilla handvirkt á útvarpsstöð skaltu velja
Valkostir
>
Handvirk leit
.
Hægt er að hluta á úvarpið í bakgrunninum þegar farið er í biðstöðu með því að
velja
Valkostir
>
Spila í bakgrunni
.