
Sérsniðin muvee búin til
1. Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Leikstjóri
til að búa til sérsniðið muvee. Veldu
hreyfimyndirnar sem nota skal í muvee og skrunaðu til hægri til að velja
kyrrmyndirnar og veldu síðan
Valkostir
>
Búa til muvee
. Þá opnast
stílglugginn.
2. Skrunaðu að tilteknum stíl og veldu
Valkostir
>
Sérsníða
.
3. Í
Hreyfi- og kyrrm.
skaltu endurraða og breyta því sem þú hefur valið eða bæta
við eða fjarlægja hluti úr muvee. Hægt er að tilgreina í hvaða röð skrárnar eru
spilaðar í muvee. Veldu skrána sem þú vilt færa. Flettu að skránni sem á að
innihalda merktu skrána og ýttu á skruntakkann. Til að setja inn eða fjarlægja
myndir og hreyfimyndir úr muvee skaltu velja
Valkostir
>
Bæta við/fjarlægja
.
Í
Tónlist
skaltu velja tónlistina sem á að vera í muvee.

56
Til að bæta möppum og því sem í þeim er við muvee skaltu velja
Valkostir
>
Möppur
á valmyndinni yfir kyrrmynda- eða hreyfimyndalista.
Í
Skilaboð
er hægt að bæta opnunar- og lokakveðju við muvee.
Í
Lengd
er hægt að tilgreina lengd muvee. Veldu úr eftirfarandi:
Margmiðlunarboð
— til að skráin passi í margmiðlunarboð.
Sjálfvirkt val
— til að muvee innihaldi allar myndirnar og myndskeiðin sem
voru valin.
Sama og tónlist
— til að muvee vari jafn lengi og tónlistarskráin sem var valin.
Notandi skilgreinir
— til að tilgreina lengd muvee.
4. Veldu
Valkostir
>
Búa til muvee
. Forskoðunarglugginn opnast.
5. Til að forskoða sérsniðið muvee áður en það er vistað skaltu velja
Valkostir
>
Spila
.
6. Veldu
Valkostir
>
Vista
til að vista muvee.
Hægt er að búa til nýtt muvee með sömu stillingum með því að velja
Valkostir
>
Endurgera
.