
■ Leikstjóri
Muvee er stutt, klippt myndskeið sem getur innihaldið hreyfimynd, kyrrmyndir,
tónlist og texta.
Leikstjóri
býr Quick muvee sjálfkrafa til eftir að muvee-stíll hefur
verið valinn.
Leikstjóri
notar sjálfvalda tónlist og texta sem tengjast þeim stíl sem
hefur verið valinn. Í sérsniðnu muvee er hægt að velja eigin myndskeið og
tónlistarinnskot, kyrrmyndir og stíl, og setja inn upphafs- og lokatexta. Hægt er að
senda muvee í margmiðlunarboðum.
Hægt er að vista muvee í
Gallerí
á .3gp-skráarsniði.
Veldu
Valmynd
>
Miðlar
>
Leikstjóri
til að búa til muvee. Merktu kyrrmyndir og
hreyfimyndir og veldu
Valkostir
>
Búa til muvee
.