
■ Tónlistarverslun
Í tónlistarversluninni er hægt að leita að, skoða og kaupa tónlist til að hlaða niður
í símann. Mismunandi er hvaða þjónusta er í boði í tónlistarversluninni og hvernig
hún birtist. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar um tónlistarverslunina.
Stillingar tónlistarverslunarinnar verða að vera uppsettar og internettengingar
verða að vera í lagi til að hægt sé að nota þessa þjónustu. Nánari upplýsingar er að
finna í Stillingar fyrir tónlistarverslun á bls. 48 og Aðgangsstaðir á bls. 80.
Til að fara í tónlistarverslunina í
Tónlistarspilari
skaltu velja
Valkostir
>
Opna
Tónlistarverslun
.