
■ Tónlistarvalm.
Til að velja meiri tónlist til spilunar á skjámyndinni
Í spilun
skaltu velja
Valkostir
>
Opna Tónlistarvalmynd
. Til að fara til baka á skjámyndina
Í spilun
skaltu velja
Valkostir
>
Opna Í spilun
.
Tónlistarvalmyndin sýnir tónlistina sem er í símanum og á samhæfa minniskortinu
(ef það er í tækinu).
Öll lög
flokkar alla tónlistina. Til að skoða flokkuð lög skaltu
velja
Plötur
,
Flytjendur
,
Stefnur
eða
Höfundar
. Til að skoða spilunarlista skaltu
velja
Spilunarlistar
.
Til að uppfæra safnið þegar búið er að uppfæra lagavalið í símanum skaltu velja
Valkostir
>
Uppfæra Tónlistarsafn
.