![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is049.png)
Flutningur tónlistar úr tölvu
Hægt er að beita þrem mismunandi aðferðum við flutning úr tölvu:
• Til að sjá símann í tölvu sem ytri harðan disk sem hægt er að flytja allar
gagnaskrár í skaltu koma á tengingu með samhæfri USB-snúru eða um
Bluetooth.
Ef notuð er USB-snúra skaltu velja
Gagnaflutningur
til að tengjast. Setja þarf
samhæft minniskort í símann. Ekki er hægt að flytja tónlistarskrár sem eru
varðar með WMDRM með
Gagnaflutningur
.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is050.png)
50
• Til að samstilla tónlistina við Windows Media Player skaltu stinga USB-
snúrunni í samband og velja
Miðlunarspilari
til að tengjast. Setja þarf samhæft
minniskort í símann.
• Til að nota Nokia Music Manager í Nokia PC Suite skaltu stinga samhæfu
USB-snúrunni í samband eða koma á Bluetooth-tengingu og velja
PC Suite
til
að tengjast. Ekki er hægt að flytja tónlistarskrár sem eru varðar með
WMDRM með
PC Suite
.
Til að breyta sjálfgefinni stillingu USB-tengingar skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tenging
>
USB-snúra
>
USB-stilling
.
Bæði Windows Media Player og Nokia Music Manager í Nokia PC Suite eru til þess
gerðir að flytja tónlistarskrár eins og best verður á kosið. Upplýsingar um hvernig
flytja á tónlist með Nokia Music Manager, sjá leiðarvísirinn meðNokia PC Suite.