Nokia 5700 XpressMusic - Flutningur tónlistar

background image

Flutningur tónlistar

Hægt er að kaupa tónlist sem er varin með WMDRM í verslunum á netinu og flytja
hana í símann.

Til að flytja tónlist úr samhæfri tölvu eða öðru samhæfu tæki skaltu nota samhæfa
USB-snúru eða Bluetooth-tengingu. Einnig er hægt að nota innrauða tengingu.
Nánari upplýsingar er að finna í Bluetooth-tenging á bls. 85 eða Innrauð tenging
á bls. 93. Ekki er hægt að flytja tónlistarskrár sem eru varðar með WMDRM um
Bluetooth eða innrauða tengingu.

Til að endurnýja safnið þegar lögin í símanum hafa verið uppfærð skaltu fara
í

Tónlistarvalm.

og velja

Valkostir

>

Uppfæra Tónlistarsafn

.

Tölvan þarf að vera með eftirfarandi búnað til að hægt sé að kaupa og
flytja tónlist:

• Microsoft Windows XP stýrikerfi (eða nýrra)

• Samhæfa útgáfu af Windows Media Player forritinu

• Nokia PC Suite 6.82 eða nýrri útgáfu