Stillingar fyrir tölvupóst
Gera þarf eftirfarandi til að hægt sé að nota tölvupóstinn:
• Samstilla internetaðgangsstað (IAP) á réttan hátt. Sjá Tengingar á bls. 79.
• Tilgreina tölvupóstsstillingarnar á réttan hátt. Sjá Stillingar fyrir tölvupóst
á bls. 38.
Fylgdu leiðbeiningunum frá tölvupóstþjónustuveitunni og
internetþjónustuveitunni.