![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is032.png)
Hljóðskilaboð
Hljóðskilaboð eru margmiðlunarboð með einu hljóðinnskoti. Til að búa til og
senda hljóðskilaboð:
1. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Ný skilaboð
>
Hljóðskilaboð
.
2. Í reitnum
Viðtak.
skaltu styðja skruntakkann til að velja viðtakendur
úr möppunni
Tengiliðir
eða slá inn símanúmerið eða tölvupóstfangið.
Skrunaðu niður að skilaboðareitnum.
3. Til að taka upp nýtt hljóðinnskot skaltu ýta á skruntakkann eða velja
Valkostir
>
Setja inn hljóðskrá
>
Ný hljóðskrá
. Þá hefst upptakan.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is033.png)
33
Til að nota áður upptekið hljóðinnskot skaltu velja
Valkostir
>
Setja inn
hljóðskrá
>
Úr Galleríi
, skruna að hljóðinnskotinu og velja það. Hljóðinnskotið
þarf að vera á .amr-sniði.
Til að spila hljóðinnskotið skaltu velja
Valkostir
>
Spila hljóðskrá
.
4. Veldu
Valkostir
>
Senda
til að senda skilaboðin.