![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is036.png)
■ Ritill þjónustuskipana
Til að slá inn og senda þjónustuskipanir (einnig þekktar sem USSD-skipanir) til
þjónustuveitunnar þinnar, s.s. skipanir um ræsingu símkerfisþjónustu, skaltu velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
Þjónustuskipun
. Sendu skipunina með því að
velja
Valkostir
>
Senda
.