![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is029.png)
4. Ritun texta
Þegar texti er ritaður birtist
efst til hægri á skjánum og gefur til kynna
flýtiritun eða
sem gefur til kynna hefðbundinn innslátt. Til að kveikja eða
slökkva á flýtiritun þegar texti er ritaður skaltu ýta á * og velja
Kveikja á flýtiritun
eða
Flýtiritun
>
Slökkt á flýtiritun
.
,
eða
birtist við hlið innsláttarvísisins og gefur til kynna
há- eða lágstafi. Til að breyta um stafagerð skaltu ýta á #.
gefur til kynna tölustafastillingu. Skipt er á milli tölustafa og bókstafa með
því að ýta endurtekið á # þar til tölustafirnir verða virkir eða ýta á * og velja
Tölustafir
eða
Bókstafir
.