Nokia 5700 XpressMusic - Hringt með raddstýringu

background image

Hringt með raddstýringu

Raddmerki eru næm fyrir umhverfishljóðum. Raddmerki skal nota í hljóðlátu umhverfi.

Til athugunar: Notkun raddmerkja getur verið erfið í hávaðasömu umhverfi eða
í neyðartilvikum, því ætti ekki að treysta eingöngu á raddstýrt val við allar
aðstæður.

1. Haltu hægri valtakkanum inni þegar síminn er í biðstöðu. Stuttur tónn heyrist

og textinn

Tala núna

birtist á skjánum.

Ef þú notar samhæft höfuðtól með höfuðtólstakka skaltu halda honum inni.

2. Berðu raddskipunina skýrt fram. Síminn spilar raddskipun þeirrar færslu sem

passar best. Eftir 1,5 sekúndu hringir síminn í númerið; ef niðurstaðan er röng
skaltu velja

Næsta

áður en hringt er aftur.

background image

23

Þegar hringt er þjóna raddskipanir og raddstýrð hringing sama tilgangi.
Sjá Raddskipanir á bls. 71.