Nokia 5700 XpressMusic - Stillingar

background image

Stillingar

Tenging á milli einstaklinga er einnig þekkt undir heitinu SIP-tenging (Session
Initiation Protocol). Setja þarf upp SIP-sniðstillingar í tækinu áður en þú getur
notað

Samn. hreyfim.

.

SIP-stillingarnar fást hjá þjónustuveitunni. Nauðsynlegt er að vista þær í tækinu.
Þjónustuveitan gæti sent þér stillingarnar í ljósvakaboðum.

Ef þú veist SIP-vistfang viðtakandans getur þú slegið það inn á tengiliðaspjald
hans. Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

, tengilið og síðan

Valkostir

>

Breyta

>

Valkostir

>

Bæta við upplýsing.

>

SIP

eða

Samnýttur skjár

. Sláðu inn

SIP-vistfangið á forminu sip:notandanafn@vistfang (hægt er að nota IP-tölu
í stað vistfangs).

background image

27