
Valkostir meðan á símtali stendur
Margir þeirra valkosta sem hægt er að nota meðan á símtali stendur flokkast undir
sérþjónustu. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.
Veldu
Valkostir
meðan á símtali stendur til að velja einhvern af eftirtöldum
valkostum:
Færa
— Til að tengja símtal í bið við virkt símtal og aftengja sjálfan þig.
Skipta um
— Til að ljúka virku símtali og svara símtali í bið.
Senda DTMF-tóna
— Til að senda DTMF-tónastrengi (t.d. lykilorð). Sláðu inn
DTMF-strenginn eða leitaðu að honum í
Tengiliðir
. Til að slá inn biðstaf (w) eða
hléstaf (p) skaltu styðja endurtekið á *. Sendu tóninn með því að velja
Í lagi
.
Ábending: Hægt er að bæta DTMF-tónum við reitinn
DTMF-tónar
á tengiliðaspjaldi.