![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is023.png)
■ Símtali svarað eða hafnað
Styddu á hringitakkann til að svara símtali.
Til að stilla hljóðstyrk meðan á símtali stendur skaltu styðja á hljóðstyrkstakkana.
Til að slökkva á hringitóninum skaltu velja
Hljóð af
.
Ábending: Ef samhæft höfuðtól er tengt við símann er hægt að styðja
á takka höfuðtólsins til að svara símtali og leggja á.
Styddu á hætta-takkann til að hafna símtalinu eða veldu
Valkostir
>
Hafna
.
Sá sem hringir heyrir þá „á tali“ tón. Ef þú hefur ræst
Símtalsflutn.
-valkostinn
Ef á tali
er símtal einnig flutt ef því er hafnað.
Til að senda textaskilaboð til þess sem hringir til að segja hvers vegna símtalinu
var ekki svarað skaltu velja
Valkostir
>
Senda textaskilaboð
. Hægt er að gera
svarskilaboðin virk og breyta texta þeirra. Sjá
Hafna símtali með SMS
og
Texti skilaboða
í Símtöl á bls. 77.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is024.png)
24