![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is021.png)
■ USB-gagnasnúra tengd
Til að velja sjálfgefnu USB-stillinguna skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tenging
>
USB-snúra
>
USB-stilling
og þá stillingu sem þú vilt. Til að velja
hvort sjálfgefinn hamur verði sjálfvirkt virkur skaltu
velja
Spyrja við tengingu
>
Nei
.