![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is019.png)
■ Opnunarforrit
Velkomin/n
-forritið opnast þegar kveikt er á símanum í fyrsta skipti.
Með
Velkomin/n
-forritinu færðu aðgang að eftirfarandi forritum:
Kennsla
— Kynntu þér aðgerðir símans og hvernig þær eru notaðar.
Stillingahjálp
— Stillingar fyrir tengingar settar upp.
Flutningur
— Afritaðu eða samstilltu gögn frá öðrum samhæfum símum.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Velkomin/n
ef þú vilt ræsa opnunarforritið síðar.