
Stillingar forrits
Í
Stjórn. forrita
skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi stillingum:
Uppsetn. hugbúnaðar
— Til að velja hvort leyfa á uppsetningu á öllum
Symbian-forritum (
Allt
) eða einungis undirrituðum forritum (
Aðeins undirritað
)
Könnun vott. á netinu
— Til að velja hvort
Stjórn. forrita
á að kanna vottorð
á netinu áður en forrit er sett upp.
Sjálfgefið veffang
— Sjálfgefið veffang sem er notað þegar vottorð á netinu eru
könnuð.
Java-forrit geta reynt t.d. að koma á gagnatengingu eða senda skilaboð. Til að
breyta leyfisveitingum uppsetts Java-forrits og tilgreina hvaða aðgangsstað
forritið á að nota skaltu skruna að forritinu á aðalskjámyndinni og velja
Valkostir
>
Opna
.