■ Minniskort
Öll minniskort skal geyma þar sem börn ná ekki til.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Gagnastjóri
>
Minni
.
Upplýsingar um hvernig á að setja minniskort í símann er að finna í Hafist handa
á bls. 10. Þú getur notað minniskort til að geyma margmiðlunarskrár, svo sem
myndskeið, lög og hljóðskrár, kyrrmyndir og gögn skilaboða, sem og til að taka
öryggisafrit af því efni sem er í minni símans.