Nokia 5700 XpressMusic - Spjallstillingar

background image

Spjallstillingar

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Spjall

>

Valkostir

>

Stillingar

.

Til að breyta stillingum spjallforritsins skaltu velja

Spjallstillingar

. Til að stilla

hverjir geta séð þig þegar þú ert nettengdur skaltu velja

Spjallstaða

. Til að stilla

hverjir geta sent þér skilaboð eða spjallboð skaltu velja

Leyfa skilaboð frá

eða

Leyfa boð frá

.

background image

83

Til að breyta tengistillingum spjallmiðlarans skaltu velja

Miðlarar

, skruna að

miðlaranum og velja

Valkostir

>

Breyta

. Hafðu samband við þjónustuveituna til

að fá stillingarnar. Til að tilgreina nýjar stillingar fyrir miðlara skaltu velja

Valkostir

>

Nýr miðlari

.

Til að velja sjálfgefna miðlarann skaltu velja

Sjálfgefinn miðlari

og miðlarann.

Til að tengjast spjallmiðlaranum sjálfvirkt á þeim dögum og tíma sem þú tilgreinir
skaltu velja

Gerð innskr. á spjall

>

Sjálfvirk

. Til að tengjast aðeins sjálfvirkt

á heimanetinu skaltu velja

Sj. á heimasímk.

. Til að tengjast sjálfvirkt þegar

spjallforritið er ræst skaltu velja

Við ræs. forrits

. Til að tengjast handvirkt skaltu

velja

Handvirk

.

Til að stilla þá daga og tíma sem tengjast skal sjálfvirkt skaltu velja

Innskráningardagar

og

Innskráningartímar

.