Nokia 5700 XpressMusic - Öryggi

background image

Öryggi

Veldu

Sími og SIM-kort

,

Vottorðastjórnun

eða

Öryggiseining

.

Sími og SIM-kort

Þú getur breytt eftirtöldum númerum: læsingarnúmeri, (U)PIN-númeri og
PIN2-númeri. Þessi númer geta aðeins innihaldið tölur frá 0 til 9.

Forðastu að nota aðgangsnúmer sem líkist neyðarnúmeri, t.d. 112, til að komast
hjá því að velja óvart neyðarnúmer.

Númer í notkun

— Til að velja virka númerið

PIN

eða

UPIN

fyrir virka USIM-kortið.

Þetta birtist aðeins ef virka USIm-kortið styður UPIN og því er ekki hafnað.

Beiðni um PIN-nr.

eða

Beiðni um UPIN-nr.

— Til að láta símann biðja um númerið

í hvert sinn sem kveikt er á honum. Sum SIM-kort leyfa ekki að beiðni um
PIN-númer sé gerð

Óvirk

. Ef þú velur

Númer í notkun

>

UPIN

er

Beiðni um UPIN-nr.

birt í staðinn.

PIN-númer

eða

UPIN-númer

,

PIN2-númer

og

Númer fyrir læsingu

— Til að breyta

númerunum.

Sjálfvirk læsing takka

>

Notandi tilgreinir

— Til að takkaborðið læsist sjálfvirkt

eftir tiltekinn tíma.

Sjálfv. læsingartími síma

— Til að stilla tiltekinn tíma þar til síminn læsist

sjálfkrafa. Þegar nota á símann aftur þarf að slá inn rétta læsingarnúmerið.
Til að gera sjálfvirka læsingartímann óvirkan skaltu velja

Enginn

.

Læsa ef skipt um SIM-kort

— Til að láta símann biðja um númer fyrir læsingu þegar

óþekkt eða nýtt SIM-kort er sett í hann. Síminn heldur saman lista yfir þau
SIM-kort sem hann viðurkennir sem kort eigandans.

Lokaður notendahópur

(sérþjónusta) — Til að tilgreina hóp af fólki sem þú getur

hringt í og sem getur hringt í þig. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Til að virkja sjálfgefna hópinn sem samið hefur verið um við þjónustuveituna
skaltu velja

Sjálfvalinn

. Ef nota á annan hóp (notandinn verður að þekkja númer

hópsins) skaltu velja

Virkur

.

background image

76

Þegar símtöl eru takmörkuð við lokaða notendahópa kann að vera hægt að hringja
í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.

Staðfesta SIM-þjón.

(sérþjónusta) — Til að stilla símann þannig að

staðfestingarboð birtist þegar SIM-aðgerðir eru notaðar.

Vottorðastjórnun

Listi yfir heimildavottorð sem vistuð hafa verið í símanum birtist
í

Vottorðastjórnun

. Til að skoða lista yfir persónuleg vottorð, ef hann er til staðar,

skaltu skruna til hægri.

Nota ætti stafræn vottorð ef tengjast á netbanka eða öðru vefsvæði eða
fjartengdum miðlara vegna aðgerða sem fela í sér sendingu trúnaðarupplýsinga.
Einnig ætti að nota þau til að minnka hættuna á vírusum eða öðrum skaðlegum
hugbúnaði og tryggja áreiðanleika hugbúnaðar sem hlaðið er niður af netinu og
settur upp.

Mikilvægt: Þó að notkun vottorða dragi verulega úr þeirri áhættu sem fylgir
fjartengingum og uppsetningu hugbúnaðar verður að nota þau rétt svo að aukið
öryggi fáist. Tilvist vottorðs er engin vörn ein og sér. Vottorðastjórinn verður að
vera með rétt, sannvottuð eða tryggileg vottorð svo að aukið öryggi fáist. Vottorð
eru bundin tilteknum tíma. Ef textinn „Útrunnið vottorð“ eða „Vottorðið hefur enn
ekki tekið gildi“ birtist þó svo að vottorðið ætti að vera gilt skal athuga hvort rétt
dag- og tímasetning er á tækinu.

Áður en vottorðsstillingum er breytt þarf að ganga úr skugga um að örugglega
megi treysta eiganda þess og að það tilheyri í raun eigandanum sem tilgreindur er.

Upplýsingar um vottorð skoðaðar og sannvottun könnuð

Þú getur aðeins verið viss um rétt kenni miðlara þegar búið er að kanna undirskrift
og gildistíma miðlaravottorðsins.

Síminn lætur þig vita ef uppruni miðlarans er ekki staðfestur eða ef ekki er rétt
öryggisvottorð í símanum.

Til að sjá upplýsingar um vottorð skaltu skruna að því og velja

Valkostir

>

Upplýs.

um vottorð

. Þegar upplýsingar um vottorð eru opnaðar er gildi vottorðsins kannað

og ein eftirfarandi athugasemda getur birst:

Vottorð útrunnið

— Gildistími vottorðsins er útrunninn.

Vottorð ekki enn gilt

— Valda vottorðið hefur ekki enn tekið gildi.

Vottorð skemmt

— Ekki er hægt að nota vottorðið Hafðu samband við útgefanda

vottorðsins.

Vottorði ekki treyst

— Ekkert forrit notar vottorðið.

background image

77

Trauststillingum breytt

Áður en vottorðsstillingum er breytt þarf að ganga úr skugga um að örugglega
megi treysta eiganda þess og að það tilheyri í raun eigandanum sem tilgreindur er.

Skrunaðu að heimildarvottorði og veldu

Valkostir

>

Stillingar f. traust

Listi, sem

fer eftir vottorðinu sem valið er, birtist yfir forritin sem geta notað það.

Öryggiseining

Hægt er að skoða og breyta öryggiseiningum.