![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is070.png)
■ Til niðurhals
Til niðurhals
(sérþjónusta) er nokkurs konar verslun í tækinu. Ef til vill er hægt að
hlaða niður einhverju efni án endurgjalds.
Með
Til niðurhals
má finna, skoða, kaupa, hlaða niður og uppfæra efni, þjónustu
og forrit. Efnið er flokkað í vörulistum og ýmsar þjónustuveitur útvega það. Það fer
eftir þjónustuveitunni hvaða efni er í boði.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Til niðurhals
.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 5700 XpressMusic/is/Nokia 5700 XpressMusic_is071.png)
71
Til niðurhals
nálgast nýjast efnið um sérþjónustu þína. Upplýsingar um það hvaða
hluti er hægt að fá hjá
Til niðurhals
fást þjónustuveitunni eða söluaðila eða
framleiðanda efnisins.