
Takkar og skipanir sem nýtast þegar vafrað er
Til að opna tengil, velja eða merkja í reiti skaltu ýta á skruntakkann.
Til að fara til baka um eina síðu þegar þú vafrar skaltu velja
Til baka
. Ef
Til baka
er ekki í boði sklatu velja
Valkostir
>
Valm. í leiðarkerfi
>
Forsaga
til að skoða lista
í tímaröð yfir síður sem þú hefur skoðað. Til að velja tiltekna síðu skaltu skruna til
vinstri eða hægri og velja hana. Þessi listi er hreinsaður í hvert sinn sem hætt er
að vafra.
Til að vista bókamerki þegar vafrað er skaltu velja
Valkostir
>
Vista í bókamerkjum
.
Til að uppfæra efni síðunnar skaltu velja
Valkostir
>
Valm. í leiðarkerfi
>
Hlaða aftur
.
Til að opna tækjastiku vafrans skaltu skruna að auðum hluta síðunnar og ýta
á skruntakkann.
Flýtivísar þegar vafrað er
1 — Opna bókamerkin.
2 — Finna leitarorð á síðunni.
3 — Fara aftur um eina síðu.
5 — Birta alla opna glugga.
8 — Birta yfirlit síðunnar sem er opin. Ýttu aftur á 8 til að súmma að og skoða
tiltekinn hluta síðunnar.
9 — Slá inn nýtt veffang.

64
0 — Fara á upphafssíðu.
* eða # — Súmma síðuna að eða frá.