Nokia 5700 XpressMusic - Mobile Search

background image

Mobile Search

Nota skal Mobile Search til að fá aðgang að leitarvélum til að finna og tengjast
staðbundinni þjónustu, vefsíðum, myndum og flytjanlegu efni. Hægt er að nota
forritið til að leita að og hringja í veitingastaði og búðir í nágrenninu og nýta
nýjustu kortatækni við að finna staðina.

Veldu

Valmynd

>

Vefur

>

Leit

.

Þegar þú opnar Mobile Search birtist listi yfir flokka. Veldu flokk (t.d. myndir) og
sláðu inn texta í leitarreitinn. Veldu

Leit

. Leitarniðurstöðurnar birtast á skjánum.

Til að fá nánari leiðbeiningar um forritið skaltu velja

Valkostir

>

Hjálp

.

Frekari upplýsingar um forritið eru einnig á slóðinni
www.mobilesearch.nokia.com/.